LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drýgja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 commettre
 hann hefur ekki drýgt neinn glæp
 
 il n'a commis aucun crime
 drýgja hór
 
 commettre un adultère
 2
 
 allonger
 hún drýgði grautinn með kartöflumjöli
 
 elle allongeait le gruau avec de la fécule de pommes de terre
 drýgja tekjurnar
 
 arrondir <ses> fins de mois
 hún drýgir tekjurnar með aukavinnu um helgar
 
 elle arrondit ses fins de mois en travaillant le week-end
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum