LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dragnast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 se traîner
 það er kominn tími til að dragnast fram úr rúminu
 
 il est temps de se traîner hors du lit
 dagarnir drögnuðust áfram í aðgerðarleysi
 
 les journées d'oisiveté étaient bien longues
 dragnast með <hana>
 
 <la> traîner
 hann þurfti að dragnast með litla bróður sinn á fótboltaæfinguna
 
 il a dû traîner son petit frère à l'entraînement de foot
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum