LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppbrot no hk
 beyging
 upp-brot
 1
 
 (uppábrot)
 Aufschlag, Revers
 gráir vettlingar með hvítu uppbroti
 
 graue Fäustlinge mit weißem Aufschlag
 2
 
 (breyting)
 Umbruch
 große Veränderung
 í dag var áhugavert uppbrot í skólastarfinu
 
 heute hat es in der schulischen Tätigkeit eine interessante Veränderung gegeben
 uppbrot og endursköpun blasir við í flokknum
 
 Umbruch und Neuaufstellung zeigen sich In der Partei
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum