LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bofs no hk
 
framburður
 beyging
 aboiement, aboi, jappement
 hundurinn rak upp bofs öðru hvoru
 
 le chien poussait un aboiement de temps à autre
  
 <skilja> ekki bofs
 
 n'y comprendre rien, n'y comprendre que couic, n'y comprendre que dalle (óformlegt)
 þau vorkenna mér ekki bofs
 
 il n'ont pas pitié de moi en rien
 ég skil ekki bofs í öllum þessum löngu orðum
 
 je ne comprends que dalle à ces mots à rallonge
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum