LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

díla so
 beyging
 óformlegt
 1
 
 (semja)
 négocier
 stórfyrirtækin eru að díla um samningana
 
 les grandes entreprises négocient des accords
 víla og díla
 
 magouiller
 2
 
 (fást við)
 þau reyna að díla við vandamálið
 hún er að díla við kvíða og þunglyndi
 3
 
 (selja eiturlyf)
 dealer
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum