LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 greiða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 peigner, coiffer
 hún greiddi hár sitt vel og vandlega
 
 elle s'est soigneusement peigné les cheveux
 hann greiddi sér með vatni
 
 il s'est peigné à l'eau
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 aider, assister
 greiða götu <hans>
 
 <lui> prêter main-forte, <lui> prêter assistance, prêter assistance à <qqn>
 hún hefur greitt götu margra ungra stúdenta
 
 elle a prêté assistance à plusieurs jeunes étudiants , elle a donné son soutien à plusieurs jeunes étudiants
 3
 
 greiða úr <flækjunni>
 
 démêler (<quelque chose>), débrouiller (<quelque chose>)
 hann reyndi að greiða úr jólaseríunni
 
 il a essayé de démêler la guirlande électrique de Noël
 bankinn gat ekki greitt úr vandræðum mínum
 
 la banque n'a pas pu régler mes problèmes
 2 greiðast, v
 greiddur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum