LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áttræðisaldur no kk
 
framburður
 beyging
 áttræðis-aldur
 1
 
 (aldur í kringum áttrætt)
 l'âge autour de 80 ans
 2
 
 (70-79 ára aldur)
 l'âge entre 70 et 79 ans
 hann vann langt fram á áttræðisaldur
 
 il a travaillé jusqu'à soixante-dix ans passés
 <hún> er á áttræðisaldri
 
 <elle> a soixante-dix ans révolus
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum