LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvinga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 forcer, contraindre
 ráðherrann var þvingaður til að segja af sér
 
 le ministre a été contraint de démissionner
 lögreglan þvingaði ökumanninn út af veginum
 þvinga <handboltaleikjum> upp á <sjónvarpsáhorfendur>
 
 fallstjórn: þágufall
 2
 
 forcer
 hann varð að þvinga gluggann til að hann lokaðist
 3
 
 limiter
 þessi bílstóll þvingar hreyfingar barnsins
 
 ce siège-auto limite les mouvements de l'enfant
 þvingaður, adj
 þvingandi, adj
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum