LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þolraun no kvk
 
framburður
 beyging
 þol-raun
 Strapaze, Anstrengung
 ferðalagið reyndist vera mikil þolraun fyrir okkur öll
 
 die Reise erwies sich für uns alle als große Strapaze
 það var þolraun að hlusta á tveggja tíma fyrirlestur
 
 es war eine Strapaze, einem zweistündigen Vortrag zu lauschen
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum