LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 filer, aller à toute vitesse
 börnin þutu á sleðum niður brekkuna
 
 les enfants ont descendu la colline à fond de train sur leurs luges
 hann sá strætisvagninn þjóta fram hjá sér
 
 il a vu le bus passer devant lui à toute allure
 hún spratt á fætur og þaut til dyra
 
 elle se leva en sursaut et se précipita pour ouvrir la porte
 2
 
 siffler
 vindurinn þaut í trjákrónunum
 
 le vent sifflait dans les branches des arbres
 það þýtur í <skóginum>
 
 le vent siffle dans <la forêt>
  
 láta <kvörtunarorð hans> sem vind um eyru(n) þjóta
 
 faire la sourde oreille à <ses plaintes>
 þjóta upp til handa og fóta
 
 réagir subitement et vigoureusement
 við þutum upp til handa og fóta þegar kötturinn kom inn með mús
 
 nous avons rapidement réagi quand le chat est entré avec une souris
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum