LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þjóta so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 filer, aller à toute vitesse
 börnin þutu á sleðum niður brekkuna
 hann sá strætisvagninn þjóta fram hjá sér
 
 il a vu le bus passer devant lui à toute allure
 hún spratt á fætur og þaut til dyra
 
 elle se leva en sursaut et se précipita pour ouvrir la porte
 2
 
 vindurinn þaut í trjákrónunum
 það þýtur í <skóginum>
  
 láta <kvörtunarorð hans> sem vind um eyru(n) þjóta
 
 faire la sourde oreille à <ses plaintes>
 þjóta upp til handa og fóta
 
 við þutum upp til handa og fóta þegar kötturinn kom inn með mús
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum