LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bakgrunnur no kk
 
framburður
 beyging
 bak-grunnur
 1
 
 (flötur á mynd)
 arrière-plan
 í bakgrunni sést jökullinn fyrir miðri mynd
 
 en arrière-plan on voit le glacier au milieu du tableau
 2
 
 (umhverfið)
 fond
 hlátur heyrðist í bakgrunninum
 
 un rire se fit entendre à l'arrière
 3
 
 (reynsla)
 horizon
 á námskeiðinu var fólk með ólíkan bakgrunn
 
 au cours il y avait des gens venant d'horizons différents
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum