LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

yfirsjást so
 
framburður
 beyging
 yfir-sjást
 miðmynd
 subjekt: þágufall
 omettre, ignorer
 okkur yfirsást öllum þetta litla atriði
 
 nous avons tous omis ce petit détail
 hvernig gat borgaryfirvöldum yfirsést ástand götunnar?
 
 comment les autorités municipales ont-elle pu ignorer l'état de la chaussée?
 sjást yfir
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum