LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

uppfinning no kvk
 
framburður
 beyging
 upp-finning
 1
 
 (uppgötvun)
 Erfindung, Entdeckung
 uppfinning penisillínsins markaði tímamót
 
 die Entdeckung des Penicillins war ein Meilenstein
 2
 
 (það sem fundið er upp)
 Erfindung
 hún fékk einkaleyfi á uppfinningu sinni
 
 sie bekam ein Patent auf ihre Erfindung
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum