LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

undirstaða no kvk
 
framburður
 beyging
 undir-staða
 1
 
 (grundvöllur)
 base, fondement
 vatn er undirstaða lífs á jörðinni
 
 l'eau est la condition de base de la vie sur terre
 undirstöður stærðfræðinnar eru komnar frá Grikkjum
 
 la base des mathématiques nous vient des Grecs
 þeir sem hefja nám í læknisfræði verða að hafa vissa undirstöðu
 
 ceux qui entamment les études de médecine doivent avoir un bonne base
 2
 
 (sökkull)
 fondation, soubassement (einkum í eintölu)
 grjót er notað í undirstöður veggjanna
 
 on utilise de la roche pour les soubassements des murs
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum