LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

tilviljun no kvk
 
framburður
 beyging
 til-viljun
 coïncidence, hasard
 tilviljun réð því hver var ráðinn í starfið
 
 c'est le hasard qui a voulu que cette personne soit embauchée
 þau hittust af tilviljun í bakaríinu
 
 ils se sont rencontrés par hasard à la boulangerie
 morðið upplýstist fyrir tilviljun
 
 c'est par hasard que le meurtre a été élucidé
 vilja til
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum