LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áfangi no kk
 
framburður
 beyging
 á-fangi
 1
 
 (hluti af leið)
 étape
 erfiðasti áfanginn var upp fjallshlíðina
 
 l'étape la plus difficile était à flanc de montagne
 2
 
 (hluti af ferli)
 étape
 áfangi að <markinu>
 
 une étape vers <l'objectif>
 <vinna verkið> í áföngum
 
 <faire un travail> par étapes successives
 3
 
 (námskeið)
 cours (au lycée)
 hún þarf að taka fjóra áfanga í stærðfræði
 
 elle doit prendre quatre cours de maths
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum