LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

streitast so info
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 streitast á móti
 
 s'opposer <à quelque chose>
 hann á að fara til tannlæknis en hann streitist á móti
 
 il doit aller chez le dentiste demain mais il y rechigne
 þau streittust á móti storminum
 
 ils avançaient face à la tempête
 2
 
 streitast við að <halda rekstrinum gangandi>
 
 se donner du mal <pour maintenir l'entreprise en activité>
 kennararnir streitast nú við að fara yfir ritgerðir
 
 à présent, les instituteurs s'acharnent à corriger les copies
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum