LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóma so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 être de mise
 þessi dónalega framkoma sómir honum ekki
 
 ce comportement rustre n'a pas été à son honneur
 sóma sér <vel>
 
 faire bonne figure
 píanóið sómir sér vel við vegginn
 
 le piano est bien placé contre le mur
 forsetinn sómdi sér vel í konungsveislunni
 
 le président a fait bonne figure lors du banquet royal
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum