LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skuggi no kk
 
framburður
 beyging
 ombre
  
 falla/hverfa í skuggann af <henni>
 
 s'estomper <devant elle>
 tónleikarnir féllu svolítið í skuggann af kosningunum
 
 les élections ont fait de l'ombre au concert
 ganga úr skugga um <hvort bíllinn er í lagi>
 
 vérifier si <la voiture est en état de marche>
 vera skugginn af sjálfum sér
 
 être comme l'ombre de soi-même
 það ber engan skugga á <samstarf þeirra>
 
  il n'y a nulle ombre au tableau de <leur collaboration>
 <þessi atburður> varpar skugga á <hátíðina>
 
 <cet événement> projette une ombre sur <la fête>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum