LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skinn no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (loðskinn)
 fourrure, pelage
 2
 
 (hörund manns)
 peau
 3
 
 gæluorð, með greini
 bout de chou
 litla skinnið
 
 le petit bout de chou
 skinnið mitt
 
 mon lapin
 mon chou
 mon petit
  
 axla sín skinn
 
 faire des préparatifs de départ
 faire ses bagages
 bjarga eigin skinni
 
 sauver sa peau
 blautur inn að skinni
 
 (être) trempé jusqu'aux os
 brenna í skinninu
 
 brûler (de faire <quelque chose>)
 brûler d'impatience
 hugsa um eigið skinn
 
 penser qu'à sa peau
 iða í skinninu
 
 brûler (de faire <quelque chose>)
 mér rennur kalt vatn milli skinns og hörunds
 
 cela me fait froid dans le dos
 <hún> er besta skinn
 
 c'est <une> brave <fille>
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum