LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rólegur lo info
 
framburður
 beyging
 ró-legur
 1
 
  
 tranquille
 bíddu rólegur
 
 attends tranquillement
 vertu rólegur
 
 sois tranquille
 2
 
 (viðburðalítill)
 calme, tranquille
 við búum í rólegu hverfi í borginni
 
 nous vivons dans un quartier calme de la ville
 það er rólegt að gera í vinnunni
 
 c'est bien calme au boulot
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum