LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

passa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 veiller sur (ásamt andlagi), garder
 passa <barn>
 
 garder <un enfant>, s'occuper <d'un enfant> (almennt), faire du babysitting (án andlags)
 hún ætlar að passa tvo litla stráka í sumar
 
 cet été elle va s'occuper de deux petits garçons
 passa sig
 
 faire attention
 passaðu þig, það er að koma bíll
 
 fais attention, il y a une voiture qui arrive
 hann passaði sig að hella ekki niður einum dropa
 
 il a fait attention de ne pas renverser une seule goutte d'eau
 passa sig á <hundinum>
 
 faire attention <au chien>
 passaðu þig á eldavélinni, hún er heit
 
 fais attention à la cuisinière, elle est chaude
 passa upp á <að borga húsaleiguna>
 
 fais attention <de payer le loyer>
 farðu bara út, ég skal passa upp á ofninn
 
 tu peux sortir, je vais faire attention au four
 2
 
 convenir, aller
 <skórnir> passa (ekki)
 
 <les chaussures> (ne) conviennent (pas)
 gömlu fötin passa ekki lengur á hann
 
 les vieux vêtements ne lui vont plus
 <hatturinn> passar við <jakkann>
 
 <le chapeau> va bien avec <la veste>
 <hanskarnir> passa saman
 
 les gants sont assortis
 það passar
 
 ça concorde, ça colle (óformlegt)
 það passar, ég var hér kl. 4 í gær
 
 ça concorde, j'étais ici à 4h. hier
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum