LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

pakki no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (til gjafar o.þ.h.)
 [mynd]
 paquet, colis
 [gjöf]: cadeau
 barnið fékk marga pakka á afmælinu
 
 l'enfant a reçu beaucoup de cadeaux pour son anniversaire
 2
 
 (sem varningur)
 paquet
 tveir pakkar af kornflögum
 
 deux paquets de pétales de maïs
 hún reykir pakka á dag
 
 elle fume un paquet par jour
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum