LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ónotalegur lo info
 
framburður
 beyging
 ónota-legur
 1
 
 (óþægilegur)
 óþægilegur, ekki notalegur
 tilhugsunin um prófið var ónotaleg þar sem ég var alveg ólesin
 það var ónotalegur kuldi í húsinu
 það er ónotalegt að <fara í blaut föt>
 2
 
 (óvingjarnlegur)
 óvingjarnlegur
 hann er alltaf svo ónotalegur við búðarfólkið
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum