LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ójafn lo info
 
framburður
 beyging
 ó-jafn
 1
 
 (ólíkur)
 ólíkur öðrum á e-n hátt
 útgjöld heimilisins eru ójöfn yfir árið
 systurnar eru mjög ójafnar hvað varðar námsárangur
 2
 
 (ósléttur)
 með ójöfnum, ósléttur
 vegurinn var ójafn og fullur af pollum
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum