LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhreinn lo info
 
framburður
 beyging
 ó-hreinn
 1
 
 (skítugur)
 skítugur
 karfa með óhreinum rúmfatnaði
 2
 
 (ekki fallegur)
 sem stenst ekki ströngustu reglur, ekki góður
 óhreinn gangur í hesti
  
 eitthvað óhreint <er í húsinu>
 
 það ber á reimleikum í húsinu
 á heiðinni var oft eitthvað óhreint á sveimi
 hafa óhreint mjöl í pokahorninu
 
 vera ekki heiðarlegur, segja ekki allan sannleikann
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum