LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

niðurskurður no kk
 
framburður
 beyging
 niður-skurður
 restriction budgétaire, coupe budgétaire
 afleiðingar niðurskurðarins eru verri þjónusta við sjúklinga
 
 les restrictions budgétaires entraînent une diminution des services aux malades
 því miður sjáum við fram á enn meiri niðurskurð næsta ár
 
 malheureusement nous prévoyons encore plus de restrictions budgétaires l'année prochaine
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum