LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ala so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 accoucher, donner naissance à (un enfant), mettre au monde (un enfant)
 hún ól barn um nóttina
 
 elle a mis son enfant au monde cette nuit-là
 2
 
 nourrir
 donner <quelque chose> à manger à <quelqu'un>
 ég el köttinn mest á kattamat
 
 je nourris le chat principalement d'aliments pour chat
 kálfarnir eru aldir á mjólk
 
 les veaux sont nourris au lait
 það þarf að ala eldisfiskana vel
 
 il faut bien nourrir les poissons d'élevage
 3
 
 ala + af
 
 ala af sér <hugmyndir>
 
 porter <des idées>
 þessi stefna ól af sér hatur og þjáningar
 
 cette idéologie était porteuse de haine et de souffrance
 þjóðin hefur alið af sér mörg skáld og rithöfunda
 
 ce pays est celui de nombreux poètes et écrivains
 4
 
 ala + á
 
 ala á <ótta>
 
 inciter à <la peur>
 þessi stjórnmálamaður elur á tortryggni kjósenda
 
 cet homme politique provoque la méfiance des électeurs
 5
 
 ala + með
 
 ala með sér <draum>
 
 nourrir <un rêve>
 hún ól með sér þá von að geta flutt úr borginni
 
 elle rêvait de pouvoir quitter la ville
 6
 
 ala + upp
 
 ala <hana> upp
 <l'>élever
 þau hafa alið upp sex börn
 
 ils ont élevé six enfants
  
 ala (allan) aldur sinn <þar>
 
 <y> passer sa vie
 flest barna þeirra ólu aldur sinn á Íslandi
 
 la plupart de leurs enfants ont passé leur vie en Islande
 ala manninn <þar>
 
 <y> passer un certain temps
 hvar hefur þú alið manninn í vetur?
 
 oú as-tu passé l'hiver?
 ala önn fyrir <henni>
 
 s'occuper de <quelqu'un>
 hann ól önn fyrir aldraðri móður sinni
 
 il s'occupait de sa mère âgée
 ala <von> í brjósti
 
 porter <un espoir> dans son cœur
 hún elur þann draum í brjósti að verða skáld
 
 elle porte dans son cœur le rêve de devenir poète
 alast, v
 alinn, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum