LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

miðja no kvk
 
framburður
 beyging
 milieu, centre
 miðaðu á miðju skotmarksins
 
 vise le milieu de la cible
 á ljósmyndinni er hún í miðjunni
 
 sur la photo, elle est au milieu
 miðjan á jöklinum
 
 le milieu du glacier
 <láta hann standa> fyrir miðju
 
 <lui dire de se tenir> au milieu
 <klippa blaðið í sundur> í miðju
 
 <couper la feuille en deux> par le milieu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum