LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 maður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (manneskja)
 être humain, l'homme (með greini)
 l'espèce humaine (með greini)
 þróun mannsins
 
 l'évolution de l'homme
 tíu manns eru látnir eftir skotárás
 
 dix personnes ont été tuées lors d'une fusillade
 2
 
 (karlmaður)
 homme
 hún sá mann ganga yfir götuna
 
 elle a vu un homme traverser la rue
 3
 
 (eiginmaður)
 mari, époux
 maðurinn hennar er læknir
 
 son mari est médecin
  
 ekki nokkur lifandi maður <trúir þessu>
 
 nul <n'y croit>
 hafa <góðan> mann að geyma
 
 être un homme <d'une grande noblesse d'esprit>
 hverra manna er <hún>?
 
 à quelle famille appartient-elle ?
 hverra manna er kærasta sonar þíns?
 
 quels sont les antécédents familiaux de la fiancée de ton fils ?
 koma <drengnum> til manns
 
 élever <le petit> et en faire un homme
 komast til manns
 
 devenir un homme de bien
 þrátt fyrir erfiða æsku komust systkinin öll til manns
 
 malgré une enfance difficile, toute la fratrie est arrivée à maturité
 komast undir manna hendur
 
 être arrêté
 maður lifandi
 
 mazette (exclamation)
 vera allur annar maður
 
 être devenu un homme meilleur
 vera andans maður
 
 être un grand esprit, être un homme d'esprit
 rithöfundurinn var einhver mesti andans maður síðustu aldar
 
 l'écrivain était un des plus grands intellectuels du siècle dernier
 vera blíður á manninn
 
 être plein de sollicitude
 vera breyttur maður
 
 avoir changé
 vera eins og hugur manns
 
 être très accommodant
 bíllinn er eins og hugur manns eftir að hann kom af verkstæðinu
 
 la voiture est très maniable depuis son passage au garage
 vera (ekki) maður til að <stjórna fyrirtækinu>
 
 <ne pas> avoir la poigne nécessaire pour <diriger l'entreprise>
 vera ekki mönnum sinnandi
 
 être affolé
 vera gull af manni
 
 être un homme hors pair
 vera lítill fyrir mann að sjá
 
 être un homme de petite taille
 vera maður að meiri
 
 en sortir grandi
 vera/þykjast maður með mönnum
 
 afficher sa suffisance
 vera/þykjast mikill maður
 
 se rengorger
 frimer (óformlegt)
 vera nýr maður
 
 se sentir tout ravigoté
 verða að manni
 
 devenir un homme intègre
 það gengur maður undir manns hönd
 
 la solidarité se met en place
 það var eins og við manninn mælt
 
 c'est à ce moment précis
 það var eins og við manninn mælt að þá fór að hellirigna
 
 c'est à ce moment précis qu'il se mit à pleuvoir
 <aka> eins og vitlaus maður
 
 <conduire le véhicule> comme un forcené
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum