LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lufsa no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (drusla)
 Fetzen, Lumpen
 peysan mín er orðin óskapleg lufsa
 
 mein Pullover ist nur noch ein fürchterlicher Fetzen
 2
 
 (hárlufsa)
 Zottel, Zotte (oftast í fleirtölu) (óformlegt)
 hárið hékk í óhreinum lufsum niður á herðarnar
 
 das Haar hing in schmutzigen Zotten auf die Schultern herab
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum