LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lokaður lo info
 
framburður
 beyging
 lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 (ekki opinn)
 fermé
 hún lá með lokuð augu í rúminu
 
 elle était allongée sur son lit, les yeux fermés
 búðin er lokuð á sunnudögum
 
 le magasin est fermé le dimanche
 vegurinn er lokaður á veturna
 
 la route est fermée pendant l'hiver
 það er lokað
 
 c'est fermé
 það var lokað þegar ég ætlaði að ná í vegabréfið
 
 c'était fermé lorsque j'ai voulu aller chercher mon passeport
 2
 
  
 renfermé
 hún er lokuð gagnvart ókunnugum
 
 elle est renfermée face aux inconnus
 loka, v
 lokast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum