LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

logi no kk
 
framburður
 beyging
 [mynd]
 
 www.fauna.is
 Flamme
 loginn á kertinu slokknaði
 
 die Flamme der Kerze erlosch
  
 <þetta> gengur ljósum logum
 
 <das> verbreitet sich wie ein Lauffeuer
 <húsið> stendur í ljósum logum
 
 <das Haus> steht in hellen Flammen
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum