LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

land no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (þurrlendi)
 terre, territoire
 ganga/stíga á land
 
 débarquer, descendre à terre
 vera í landi
 
 être sur la terre ferme
 nema land
 
 coloniser un territoire
 rækta landið
 
 cultiver la terre
 2
 
 (ríki)
 pays, nation
 vísa <honum> úr landi
 
 <l'> expulser du pays
 <þessu er þannig háttað> hér á landi
 
 <c'est l'usage> ici
 <komast> inn í landið
 
 <entrer> sur le territoire
 <það er gott veður> um allt land
 
 <il fait beau> sur l'ensemble du pays
 <það hagar þannig til> þar í landi
 
 <c'est l'usage> dans ce pays
 3
 
 (landareign)
 terre, terrain
  
 draga í land
 draga <hana> að landi
 eiga langt í land
 fara með löndum
 komast hvorki lönd né strönd
 láta <alla fyrirhyggju> lönd og leið
 leggja land undir fót
 
 aller voir du pays
 sjá ekki í land
 það er langt í land
 <það er best að athuga> hvernig landið liggur
 <vera staddur> úti í löndum
 
 <se trouver> à l'étranger
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum