LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kristallast so
 
framburður
 beyging
 miðmynd
 1
 
 (verða fast efni)
 se cristalliser
 sírópið hefur kristallast í sykur
 
 le sirop s'est cristallisé en sucre
 2
 
 (birtast)
 se concrétiser
 lífsskoðanir hans kristölluðust í góðum verkum
 
 ses opinions sur la vie se sont cristallisées dans de bonnes actions
 á þessari stundu kristallaðist algert ábyrgðarleysi hennar
 
 à ce moment précis, son irresponsabilité totale est devenue évidente
 kristallaður, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum