LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hægt lo
 
framburður
 possible
 það er (ekki) hægt að <hreyfa skápinn>
 
 on ne peut pas <déplacer le placard>
 það er ekki hægt að vera inni á svona fallegum degi
 
 on ne peut pas rester à l'intérieur quand il fait si beau
 það er vel hægt að hafa góðan og ódýran mat í boðinu
 
 on peut bien proposer un bon repas à bas prix pour la fête
 það er hægara sagt en gert að <breyta þessu>
 
 il est plus difficile qu'il n'y paraît de <changer cela>
 hægur, adj
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum