LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hæfa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 convenir
 húsgögnin hæfa ekki þessari stofu
 
 les meubles ne s'harmonisent pas avec ce salon
 það hæfir að hafa gott rauðvín með steikinni
 
 il est de mise de servir un bon vin rouge avec le rôti
 það hæfir ekki að láta ráðherrann standa úti í horni
 
 il n'est pas acceptable de laisser le ministre tout seul dans un coin
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 atteindre
 örin hæfði eplið
 
 la flèche a atteint la pomme
 skotið hæfði hann í öxlina
 
 la balle l'a atteint à l'épaule
 leikmaðurinn hæfði ekki markið
 
 le joueur n'a pas atteint le but
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum