LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvort - eða st
 með spurningu
 conjonction de coordination employée dans des questions pour proposer deux options non compatibles
 hvort viltu te eða kaffi?
 
 qu'est-ce que tu préfères, du thé ou du café ?
 hvort eru þessir sokkar svartir eða dökkbláir?
 
 est-ce que ces chaussettes sont noires ou bleu foncé ?
 hvort á ég að hringja núna eða gera það seinna?
 
 est-ce que je dois téléphoner maintenant ou plus tard ?
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum