LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hvísla so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 murmurer, chuchoter
 hún hvíslaði svo lágt að ég heyrði það varla
 
 elle chuchotait à voix si basse que je l'entendais à peine
 hvísla <svarinu> að <honum>
 
 <lui> murmurer <la réponse>, murmurer <la réponse> à <quelqu'un>
 hann hvíslaði að henni svarinu við spurningu fjögur
 
 il lui murmura la réponse à la question quatre
 ég hvíslaði að honum að hann ætti að þegja
 
 je lui ai murmuré qu'il devrait se taire, je lui ai murmuré de se taire
 hvíslast, v
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum