LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hrokafullur lo info
 
framburður
 beyging
 hroka-fullur
 arrogant
 hrokafullt svar ráðherrans lýsir hug hans til almennings
 
 la réponse arrogante du ministre témoigne de son attitude vis-à-vis du public
 hann er hrokafullur og vill ekki hlusta á undirmenn sína
 
 il est arrogant et n'écoute pas ses subordonnés
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum