LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hollusta no kvk
 
framburður
 beyging
 holl-usta
 1
 
 (heilnæmi)
 caractère sain
 [um loftgæði; stað:] salubrité
 hún hefur mikla trú á hollustu mjólkur
 
 elle est persuadée que le lait est bon pour la santé
 2
 
 (tryggð)
 loyauté, honnêteté, intégrité
 hún vinnur störf sín af hollustu og alúð
 
 elle fait son travail méticuleusement et soigneusement
 hollusta við <húsbóndann>
 
 loyauté envers <le maître>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum