LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hleypa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 autoriser (à entrer, à sortir, à accéder à un lieu donné), laisser (entrer, sortir...)
 hún hleypti okkur inn í húsið
 
 elle nous a laissés entrer dans la maison
 bíógestunum var hleypt út
 
 on laissait sortir le public du cinéma
 2
 
 laisser galoper
 hann hleypti hestinum
 
 il a laissé les chevaux galoper
 3
 
 hleypa í sig hörku
 
 s'endurcir
 hleypa í sig kjarki
 
 prendre son courage à deux mains
 4
 
 hleypa af
 
 tirer, appuyer sur la gâchette
 hún hleypti þremur skotum af byssunni
 
 elle a tiré trois coups avec son révolver
 hann miðaði á hana byssunni en hleypti ekki af
 
 il a pointé son revolver sur elle mais il n'a pas tiré
 5
 
 hleypa til
 
 laisser les béliers saillir les brebis
 6
 
 hleypa upp <verðinu>
 
 faire monter <les prix>
 það er eins og búðirnar hleypi verðinu upp vísvitandi
 
 on dirait que les commerces font monter les prix exprès
  
 hleypa <fyrirtækinu> af stokkunum
 
 inaugurer <l'entreprise>
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum