LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjúpa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 (þekja)
 enrober
 fiskbitarnir eru hjúpaðir með deigi
 
 les morceaux de poisson sont enrobés de pâte
 við hjúpuðum molana með súkkulaði
 
 nous avons enrobé les morceaux avec du chocolat
 gufuhvolfið hjúpar jörðina
 
 l'atmosphère entoure la terre
 2
 
 (hylja)
 baigner (au sens figuré)
 náttmyrkrið hjúpar borgina
 
 la ville était baignée dans les ténèbres de la nuit
 gröfin var hjúpuð algerri þögn
 
 la tombe baignait dans un silence absolu
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum