LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hjalli no kk
 
framburður
 beyging
 palier, terrasse, étage, gradin
  
 vera kominn yfir erfiðasta hjallann
 
 avoir passé le cap
 ég held að við séum komin yfir erfiðasta hjallann í fjármálum
 
 je crois que financièrement, nous avons passé le cap
 <hér> er glatt á hjalla
 
 il y a de l'ambiance <ici>
 það var glatt á hjalla í afmælisveislunni
 
 il y avait une bonne ambiance à la fête d'anniversaire
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum