LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hérna ao
 
framburður
 1
 
 (bending á stað)
 ici
 býrðu hérna?
 
 tu habites ici ?
 hvar er þér illt? - hérna í hnénu
 
 où as-tu mal ? - ici, au genou
 2
 
 (hingað)
 ici
 komdu hérna, ég ætla að segja þér dálítið
 
 viens ici, j'ai quelque chose à te dire
 3
 
 (þessi hérna)
 ci, là
 ætlarðu að kaupa buxurnar - nei, ég ætla að fá þessar hérna
 
 tu vas acheter ce pantalon ? - non, je vais prendre celui-là
 þessi stóll er fínn, en sjáðu þennan hérna!
 
 ce fauteuil-ci est beau, mais regarde celui-là !
 4
 
 (hikorð)
 euh (marque d'hésitation)
 hérna - mig langar að biðja um frí á morgun
 
 euh... je voudrais demander un congé pour demain
 ég verð að segja, hérna, að ég skil þetta ekki
 
 je dois dire que... euh... je ne comprends pas
 5
 
 (sagt þegar hlutur er réttur)
 tiens, tenez
 hérna, taktu peningana
 
 tiens, prends l'argent
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum