LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hagleikur no kk
 
framburður
 beyging
 hag-leikur
 adresse, habileté
 hann málaði blómamunstur á skápinn af miklum hagleik
 
 il a peint un motif à fleurs sur l'armoire avec beaucoup d'habileté
 útskurðurinn reynir mjög á hagleik listamannsins
 
 la sculpture sur bois exige beaucoup d'habileté de l'artiste
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum