LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

grafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 creuser
 enterrer
 hann gróf djúpa holu
 
 il a creusé un trou profond
 hundurinn grefur beinið í garðinum
 
 le chien a enterré son os dans le jardin
 ef við gröfum niður komum við að trjárótinni
 
 si on creuse, on atteindra la racine de l'arbre
 grafa eftir <gulli>
 
 creuser à la recherche <d'or>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 enterrer
 þeir grófu líkið í sandinn
 
 ils ont enterré le corps dans le désert
 hann er grafinn í litla kirkjugarðinum
 
 il est enterré dans le petit cimetière
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 graver
 nafn hennar er grafið á legsteininn
 
 son nom est gravé sur la pierre tombale
 4
 
 það grefur í <sárinu>
 5
 
 grafa + um
 
 grafa um sig
 
 það var eins og hræðsla græfi um sig í hug hennar
 það grefur um sig <óánægja>
 6
 
 grafa + undan
 
 þeir virðast vilja grafa undan lýðræðinu í landinu
 7
 
 grafa + upp
 
 hún gat grafið upp nafn viðkomandi nemanda
 grafast, v
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum