LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

galdur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (yfirnáttúrleg athöfn)
 magie, sorcellerie
 margir fengust við galdra fyrr á öldum
 
 de nombreux gens faisaient de la magie dans le temps ancien
 2
 
 (úrræði)
 ruse, astuce
 galdurinn við steikina er nógu hár hiti
 
 le secret du rôti c'est de le cuire à une température suffisamment élevée
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum