LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

för no kvk
 
framburður
 beyging
 voyage
 förinni er heitið <til Kaupmannahafnar>
 
 le voyage est à destination de Copenhague
 slást í för með <henni>
 
 se joindre à <elle>
 vera á förum (til útlanda)
 
 être en partance (à l'étranger), être sur le départ (à l'étranger)
 vera í för með <honum>
 
 être en <sa> compagnie, voyager avec <lui>
 vera með í förinni
 
 faire partie du voyage
  
 segja sínar farir ekki sléttar
 
 raconter ses mésaventures
 vera <snyrtilega> til fara
 
 être habillé <avec soin>
 <þessi hagræðing> hefur <mikinn sparnað> í för með sér
 
 <ce réajustement> entraîne <une grande économie>
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum