LEXIA orðabókin
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

forspjallsvísindi no hk ft
 
framburður
 beyging
 forspjalls-vísindi
 kennslugrein í háskóla sem er ágrip af sálfræði, heimspeki og rökfræði; markmiðið er að vekja nemendur til gagnrýninnar umhugsunar um forsendur vísinda og fræða almennt og um það tiltekna fræðasvið sem þeir leggja stund á
Athugið að orðabókin er enn í vinnslu og að sum orðin hafa ekki enn verið þýdd
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík
© Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum